Ferillinn


Brynja er fædd 8. janúar 1942 á Siglufirði og lærði teikningu þar hjá Birgi Schiöth. Einnig nam hún hjá Ragnari Kjartanssyni myndlistamanni í Myndlistarskólanum við Freyjugötu, og hjá Jóni Gunnarssyni listmálara í Baðstofunni í Keflavík. Að öðru leyti er hún sjálfmenntuð.

Brynja hélt fyrst sýningu 1984 en það var samsýning í Reykjanesbæ þar sem hún bjó á þeim tíma. Eftir það hélt hún sýningar reglulega yfir árin og er talan kominn upp í 29. sýningar.
Næsta sýning verður....

Fyrri sýningar

Samsýning Baðstofunnar, Keflavík 1984
Samsýning í Njarðvík 1992
Samsýning í Gallery Gutenberg 1999
Hubro Litteratur, Sandefjord NO Haust 2011
Gallerí 002 Þúfubarði 17, Hafnarfirði Maí 2012
Gallerí Abbý, Siglufirði Júní 2012
 
Bjórhöllin Gerðubergi, Reykjavík 1989
Keramikhúsið, Reykjavík 1991
Hafnarborg, Hafnarfirði 1991
Ráðhús Siglufjarðar 1992
Gallerý Náttúra, Keflavík 1993
Í bókasafni Kjarna, Keflavík 1996
Gallerý Sölva Helgasonar, Lónkoti Skagafirði 1997
Bakkinn, Húsavík 1997
Gallery Hár & List, Hafnarfirði 1998
Sæborg, Hrísey 1999
Kaffi-Krús, Selfossi 1999
Við Árbakkann, Blönduósi 1999
Lóuhreiður, Reykjavík 2000
Te & Kaffi, Reykjavík 2001
Gallery Hár & List, Hafnarfirði 2003
Menningarverstöðinni Hólamröst, Stokkseyri 2005
Í gamla Lækjarskóla, Hafnarfirði 2006
Hótel Hvolsvöllur 2006
Jaðarleikhúsinu, Hafnarfirði 2007
Hafnafjörður 100 ára, Hafnarfirði 2008
Ljósanótt, Reykjanesbær 2010
Hubro Litteratur, Sandefjord NO Júlí 2011
Hubro Litteratur, Sandefjord NO Janúar 2012

Hafa samband