Brynja er fædd 8. janúar 1942 á Siglufirði og lærði teikningu þar hjá Birgi Schiöth. Einnig nam hún hjá Ragnari Kjartanssyni myndlistamanni í Myndlistarskólanum við Freyjugötu, og hjá Jóni Gunnarssyni listmálara í Baðstofunni í Keflavík. Að öðru leyti er hún sjálfmenntuð.
Brynja hélt fyrst sýningu 1984 en það var samsýning í Reykjanesbæ þar sem hún bjó á þeim tíma. Eftir það hélt hún sýningar reglulega yfir árin og er talan kominn upp í 29. sýningar.
Næsta sýning verður....
Fyrri sýningar
Samsýning Baðstofunnar, Keflavík | 1984 |
Samsýning í Njarðvík | 1992 |
Samsýning í Gallery Gutenberg | 1999 |
Hubro Litteratur, Sandefjord NO | Haust 2011 |
Gallerí 002 Þúfubarði 17, Hafnarfirði | Maí 2012 |
Gallerí Abbý, Siglufirði | Júní 2012 |
Bjórhöllin Gerðubergi, Reykjavík | 1989 |
Keramikhúsið, Reykjavík | 1991 |
Hafnarborg, Hafnarfirði | 1991 |
Ráðhús Siglufjarðar | 1992 |
Gallerý Náttúra, Keflavík | 1993 |
Í bókasafni Kjarna, Keflavík | 1996 |
Gallerý Sölva Helgasonar, Lónkoti Skagafirði | 1997 |
Bakkinn, Húsavík | 1997 |
Gallery Hár & List, Hafnarfirði | 1998 |
Sæborg, Hrísey | 1999 |
Kaffi-Krús, Selfossi | 1999 |
Við Árbakkann, Blönduósi | 1999 |
Lóuhreiður, Reykjavík | 2000 |
Te & Kaffi, Reykjavík | 2001 |
Gallery Hár & List, Hafnarfirði | 2003 |
Menningarverstöðinni Hólamröst, Stokkseyri | 2005 |
Í gamla Lækjarskóla, Hafnarfirði | 2006 |
Hótel Hvolsvöllur | 2006 |
Jaðarleikhúsinu, Hafnarfirði | 2007 |
Hafnafjörður 100 ára, Hafnarfirði | 2008 |
Ljósanótt, Reykjanesbær | 2010 |
Hubro Litteratur, Sandefjord NO | Júlí 2011 |
Hubro Litteratur, Sandefjord NO | Janúar 2012 |